Litlaprent – Alhliða prentþjónusta 2022-11-01T14:39:09+00:00

Bæklingar

Dagatöl

Kiljubækur

Rissblokkir

Stansar

SAGA LITLAPRENTS

Prentsmiðjuna Litlaprent stofnaði Guðjón Long árið 1967 og var tækjakosturinn ein trukkprentvél sem staðsett var í sumarbústað á Digraneshæð. Það er því óhætt að segja að prentsmiðjan hafi þá staðið fyllilega undir nafni.

Árið 1973  kom Georg Guðjónsson inn í reksturinn og jukust umsvifin jafnt og þétt sem kallaði fljótt á nýtt húsnæði. Árið 1974 fluttist prentsmiðjan að Auðbrekku 48 og keypt var m.a. ein af fyrstu offsetprentvélum á Íslandi.

Skoða tímalínu
0
fyrirtækið stofnað
0
fm húsnæði
0
Starfsmenn